Vinsæli O’Pros stangarhaldarinn nú enn betri.
Author Archives: Veiðihornið
Kæru viðskiptavinir,
Um leið og við þökkum ykkur viðskiptin og öll samskiptin á liðnu ári óskum við ykkur gleði og gæfu á nýju veiðiári.
Stoeger loftrifflarnir eru komnir í netverslun. Við eigum nú á lager tvær gerðir af þessum vönduðu loftrifflum.
Við ákváðum að þessu sinni að halda vetrarútsölu á völdum vörum einungis í vefverslun.
Peet skó og vöðluþurrkarar komnir.
Veiðihornið hefur hafið sölu á skó og vöðluþurrkurum frá Peet í Bandaríkjunum.
Kæru viðskiptavinir,
Um leið og við þökkum ykkur viðskiptin og öll samskiptin á liðnu ári óskum við ykkur gleði og gæfu á nýju veiðiári.
Veiðihornið Síðumúla verður opið þannig til áramóta
Við höfum áður sagt frá því að netgjafabréfin slógu strax í gegn. Þau eru hin fullkomna lausn fyrir þá sem eru alveg á síðustu stundu og eru í vandræðum með að velja.
Í nokkrar vikur höfum við nú dregið nafn eins heppins af póstlista Veiðihornsins.
Í þessari viku er það stóri vinningurinn sem við höfum sagt frá áður.
Veiðihornið er samstarfsaðili Póstsins. Viðskiptavinir okkar njóta því ítrustu þjónustu til jóla.