Færslur eftir merki: Hardy

„Söngur eilífðarinnar í fluguveiði“

Í til­efni af 150 ára af­mæli Har­dy vörumerk­is­ins var boðið upp á kök­ur og kræs­ing­ar í Veiðihorn­inu í Síðumúla. Þar var meðal ann­ars farið yfir sögu þessa horn­steins veiðimennsk­unn­ar á Bret­lands­eyj­um. Þor­steinn Joð tók að sér að gera stutt­mynd þar sem tiplað er á þess­ari sögu. Við frum­sýn­um hér mynd­ina en báðum Þor­stein Joð að lýsa aðeins inni­hald­inu.