Allir fluguveiðimenn þekkja vörumerkið Rio þegar kemur að flugulínum. Simon Gawesworth er einn af þeim sem skapað hafa þá velgengni sem Rio hefur átt að fagna. Hann var einn af lykilmönnum í þróun og prófunum á Rio línunum í tæpan aldarfjórðung. Rio Products er hluti af Far Bank fyrirtækjasamstæðunni sem meðal annars fóstrar Sage og Redington.
Færslur eftir flokki: Stangveiði
Marga undanfarna vetur höfum við leitað ævintýra á framandi slóðum. Það er svo stórkostlegt að kanna heiminn með flugustöng í hönd og kasta á margar tegundir ólíkra fiska. Það er ekki allt silungur og lax.
Nú er búið að vígja fluguna Unnamed Beauty og taka á hana nokkra laxa. Það er staðfest að lax Erlu Guðrúnar er sá fyrsti en fleiri hafa veiðst síðan.
YETI-kælikistur í öllum lífsins litum eru væntanlegar í vikunni. YETI eru fallegar og vel hannaðar vörur. Tryggðu þér kistu í forsölu.
Börkur Smári, F.F.I viðurkenndur flugukastkennari hjá Flugukast.is: Að skrifa um flugukastið, tæknina, færnina, tilfinninguna og gleðina sem fylgir vel heppnuðu flugukasti er eitthvað sem margir hafa gert, oftar en ekki í mjög löngu máli. Ég held að það sé ekki erfitt að skrifa um allt milli himins og jarðar sem tengist flugukastinu, enda af nógu að taka. En hitt er öllu snúnara, að skrifa í stuttu máli leiðbeiningar og punkta sem flestir geta tengt við og nýtt sér til góðs. En hér er mín tilraun að skrifa einfalda en hnitmiðaða punkta um tvíhenduköst.
Nú er tækifæri til að gera góð kaup fyrir komandi veiðisumar!
Rio Þytur er spennandi einhendulína sem Rio í Idaho, Bandaríkjunum framleiðir fyrir Veiðihornið.
Horfðu, hnýttu, veiddu! Allt sem til þarf í einum pakka,
Það er fátt betra en að njóta gæðakaffis í íslenskri náttúru. OutIn tryggir þér verðlaunakaffi eins og það gerist best.
Skemmtileg og spennandi nýjung! Veiðihornið hefur hafið sölu á flugum í áskrift en þessi skemmtilega áskriftarleið hefur verið vinsæl meðal fluguveiðimanna í Bandaríkjunum um árabil.










