Færslur eftir flokki: Stangveiðifréttir

11.11

11. nóvember er orðinn einn stærsti dagur netverslunar í heiminum í dag. Við tökum þátt í gleðinni og munum bjóða hér fram nokkrar vörur á mikið lækkuðu verði. Við munum gera þetta með þeim hætti að einungsi þeir sem eru á póstlistanum fá sendan afsláttarkóda sem verður virkjaður í einungis einn dag.