Hörku vetur eins og hefur verið á landinu síðasta mánuð leggst vel í veiðimenn. Bæði eykur það líkur á góðum vatnsbúskap á nýju veiðisumri og lagðar ár veita meira skjól fyrir seiði. Við höldum áfram með væntingar og vonir veiðimanna fyrir komandi sumar. Sumir jafnvel setja sig í völvu stellingar og er það áhugavert.
Færslur eftir flokki: Stangveiðifréttir
Veiðihornið Síðumúla verður opið þannig yfir hátíðirnar
Veiðihornið í samstarfi við Shadow Flies í Thailandi framleiðir jóladagatal fluguveiðimannsins fyrir þessi jól. Jóladagatalið er sérframleitt fyrir okkur með íslenska veiðimenn í huga.
Fyrir einstaka daginn, þann 11.11. höfum við raðað inn frábærum og freistandi tilboðum í netverslun Veiðihornsins.
Við vorum að taka upp sendingu frá Temple Fork Outfitters í Bandaríkjunum.
Við vorum að taka upp sendingu frá Temple Fork Outfitters í Bandaríkjunum.
Einstök eftirþjónusta!
Við höldum Simmsdaga í Veiðihorninu dagana 20. til 24. október.
Nú þegar farið er að kólna og öll stangveiði úti í bili er kominn tími til að dusta rykið af fluguhnýtingaverkfærunum.
Við ákváðum að þessu sinni að halda vetrarútsölu á völdum vörum einungis í vefverslun.
Við vorum að fá gott úrval af flottum höttum í veiðina, réttirnar, línudansinn eða bara miðbæjarröltið.