Skemmtileg og spennandi nýjung! Veiðihornið hefur hafið sölu á flugum í áskrift en þessi skemmtilega áskriftarleið hefur verið vinsæl meðal fluguveiðimanna í Bandaríkjunum um árabil.
Færslur eftir merki: Jólagjafir
YETI-vörur í öllum lífsins litum, bæði svalar og sjóðheitar, eru lentar í Veiðihorninu. YETI eru fallegar og vel hannaðar vörur sem halda drykjunum heitum eða köldum lengur og eftir því sem við á.
Útivistarfólk hefur tekið Outin- ferðakaffivélunum opnum örmum enda fátt betra en að njóta gæðakaffis í íslenskri náttúru.
24 flugur til jóla er hið eina sanna jóladagatal stangeiðimannsins. Jóladagatal Veiðihornsins seldist upp í forsölu 2022 og 2023 og fengu miklu færri en vildu.
Skemmtileg og spennandi nýjung! Veiðihornið hefur hafið sölu á flugum í áskrift en þessi skemmtilega áskriftarleið hefur verið vinsæl meðal fluguveiðimanna í Bandaríkjunum um árabil.
Við endurtökum leikinn frá því í fyrra og hjálpum óþreyjufullum fluguveiðimönnum að stytta biðina til jóla með spennandi jóladagatali.
Við endurtökum leikinn frá því í fyrra og hjálpum óþreyjufullum fluguveiðimönnum að stytta biðina til jóla með spennandi jóladagatali.
Veiðihornið í samstarfi við Shadow Flies í Thailandi framleiðir jóladagatal fluguveiðimannsins fyrir þessi jól. Jóladagatalið er sérframleitt fyrir okkur með íslenska veiðimenn í huga.
Við höfum áður sagt frá því að netgjafabréfin slógu strax í gegn. Þau eru hin fullkomna lausn fyrir þá sem eru alveg á síðustu stundu og eru í vandræðum með að velja.