Til hamingju!

Vinningshafi vikunnar

Vikulega til jóla drögum við eitt nafn af póstlista Veiðihornsins og færum viðkomandi gjöf. Í þessari viku drógum við nafn Kamillu Marínar Guðnýjardóttur sem eignast nú þykka og hlýja ullarsokka frá Simms. Við færðum Kamillu fréttirnar í morgun og buðum henni að velja um dömu– eða herrasokka.

Er ekki stórsniðug hugmynd að segja veiðifélögunum frá nýju vefsíðu Veiðihornsins og póstlistanum?

Óli