Öflugir loftrifflar í netverslun

Stoeger loftrifflarnir eru komnir í netverslun.

Við eigum nú á lager tvær gerðir af þessum vönduðu loftrifflum.
 
Annars vegar X20 og hins vegar X50. Stoeger X20 er 1200 fps (álbikarar) og 1000 fps (blýbikarar) en X50 1500 fps (álbikarar) og 1200 fps (blýbikarar).
 
Báðar gerðir eru einskota rifflar með lamarlás og gerðir fyrir 4,5mm bikara. Stoeger loftrifflarnir eru vel smíðaðir og nákæmir en hlaupin eru ríluð. Sigtin eru vönduð og gikkurinn stillanlegur.
 
Veiðihornið