Einn stærsti lax sem veiðst hefur í Norðurá á þessari öld kom á land í morgun. Þar var að verki Einar Sigfússon sem sá um rekstur Norðurár um nokkurt skeið, þar til í fyrra að hann taldi nóg komið. Laxinn veiddist mjög neðarlega í ánni í svo kölluðum Neðsta streng sem er neðan við sumarhúsabyggðina í Munaðarnesi.
Færslur eftir flokki: Stangveiði
Við ákváðum að þessu sinni að halda vetrarútsölu á völdum vörum einungis í vefverslun.
Við vorum að fá gott úrval af flottum höttum í veiðina, réttirnar, línudansinn eða bara miðbæjarröltið.
Við vorum að fá gott úrval af flottum höttum í veiðina, réttirnar, línudansinn eða bara miðbæjarröltið.
Nýr Gore-tex jakki frá Simms fyrir sumarið 2022. Flottur jakki sem hefur slegið í gegn í sumar.
Við vorum að taka upp fallegar, mjúkar og hlýjar undirbuxur frá Deerhunter í Danmörku.
Þessar fallegu buxur eru hreint frábærar undir vöðlurnar, ekki síst þegar fer aðeins að kólna.
Kíktu á flugubarinn í Veiðihorninu þar sem þú færð góðar veiðiflugur fyrir lax og silung.
Það er gott vatn víða og ein af þeim betri síðustu daga er Tvöfaldur Frances.
Við vorum að fá inn nýja jakkann frá Kinetic. Góður jakki á frábæru verði. Tilvalinn í síðsumar og haustrigningarnar.
Í tilefni af 150 ára afmæli Hardy vörumerkisins var boðið upp á kökur og kræsingar í Veiðihorninu í Síðumúla. Þar var meðal annars farið yfir sögu þessa hornsteins veiðimennskunnar á Bretlandseyjum. Þorsteinn Joð tók að sér að gera stuttmynd þar sem tiplað er á þessari sögu. Við frumsýnum hér myndina en báðum Þorstein Joð að lýsa aðeins innihaldinu.
Að vera með veiðidellu á lokastigi er bæði gæfa og á stundum kross að bera. Hann Hilmar Þór Sigurjónsson er svo sannarlega heltekinn af veiðibakteríunni. Hann er, þrátt fyrir að vera bara tólf ára gamall, orðinn liðtækur fluguhnýtari. Hann nýtir líka hverja stund sem gefst fyrir þá iðju.










