Færslur eftir flokki: Stangveiði

Eggert Skúlason : Góðar græjur og námskeið

Góðar græjur og námskeið. Flestir enda í fluguveiðinni. Þess vegna er um að gera að byrja sem fyrst að æfa sig og læra á því sviði. Ef þú ert að veiða á spún eða maðk er það frábært. En það bætir miklu í vopnabúrið að vera liðtækur með flugustöngina.

Ævintýralegur stórlaxadagur í Víðidalsá

Þegar veiðimenn í Víðidalsá hófu veiðar í gær­morg­un var stærsti lax­inn úr ánni 96 sentí­metra lax. Raun­ar tveir slík­ir, en mjög óvana­legt er þegar komið er fram í sept­em­ber að ekki hafi veiðst í það minnsta einn hundraðkall.

Einn sá stærsti úr Norðurá á öldinni

Einn stærsti lax sem veiðst hef­ur í Norðurá á þess­ari öld kom á land í morg­un. Þar var að verki Ein­ar Sig­fús­son sem sá um rekst­ur Norðurár um nokk­urt skeið, þar til í fyrra að hann taldi nóg komið. Lax­inn veidd­ist mjög neðarlega í ánni í svo kölluðum Neðsta streng sem er neðan við sum­ar­húsa­byggðina í Munaðarnesi.