Við vorum að fá gott úrval af flottum höttum í veiðina, réttirnar, línudansinn eða bara miðbæjarröltið.
Færslur eftir flokki: Stangveiðifréttir
Nýr Gore-tex jakki frá Simms fyrir sumarið 2022. Flottur jakki sem hefur slegið í gegn í sumar.
Við vorum að taka upp fallegar, mjúkar og hlýjar undirbuxur frá Deerhunter í Danmörku.
Þessar fallegu buxur eru hreint frábærar undir vöðlurnar, ekki síst þegar fer aðeins að kólna.
Kíktu á flugubarinn í Veiðihorninu þar sem þú færð góðar veiðiflugur fyrir lax og silung.
Það er gott vatn víða og ein af þeim betri síðustu daga er Tvöfaldur Frances.
Við vorum að fá inn nýja jakkann frá Kinetic. Góður jakki á frábæru verði. Tilvalinn í síðsumar og haustrigningarnar.
R8 stendur fyrir “Revolution 8” enda má segja með sanni að hér sé áttunda bylting flugustanga frá Sage komin.
Það er án alls efa hægt að fullyrða að heimsins besti Peacock sé sá sem fiskurinn tekur hverju sinni. Betri Peacock er ekki hægt að biðja um.
Ný, byltingarkennd flugustöng kemur á markaðinn í byrjun apríl. MIkil leynd hvílir yfir þessari nýju stöng en hún hefur verið í þróun síðastliðin þrjú ár.