Frábært úrval rjúpnaskota

Við viljum vekja athygli á úrvali rjúpnaskota í Veiðihorninu Síðumúla 8 og í netverslun Veiðihornsins. Við sendum netpantanir um allt land.

Rio Game 36 gr. hröð skot í haglastærðum 5 og 6
Rio Mini Magnum 42 gr. öflug skot fyrir löngu færin í haglastærð 5
Remington Nitro Pheasant öflug og hröð 38 gr. skot í haglastærðum 5 og 6.
Remington Light Magnum kraftmikil 42 gramma skot í haglastærðum 4 og 5
Remington Shurshot Field Load vinsæl 36 gramma skot í haglastærðum 5 og 6
Bioammo Lux. Umhverfisvænstu haglaskotin. 34 gr. hleðsla, blýhögl í stærðum 4 og 5.
Bioammo Lux. Umhverfisvænstu haglaskotin. 36 gr. hleðsla, blýhögl í stærðum 4 og 5.

Bioammo Rex. Umhverfistvænstu haglaskotin. 34 gr. hleðsla, stálhögl í stærðum 3, 4 og 5.

Úrvalið er í Veiðihorninu

Þegar þú pantar í netverslun þarftu að senda okkur mynd af skotvopnaskírteini þínu. Það getur þú gert með tölvupósti eða einfaldlega í spjallkerfi okkar neðst til hægri á vefsíðunni.

Auðvitað sendum við um allt land.
Allar pantanir yfir 10.000 kr. sendum við á pósthús næst þér á okkar kostnað.

Mundu einnig vönduðu Leupold sjónaukana, Badlands rjúpnavestin, Thermowave ullarundirfötin, Simms sokkana og allt hitt sem nauðsynlegt er til að gera góða ferð enn betri.

Förum varlega á veiðislóð.
Góða skemmtun,
Veiðihornið

Rjúpnaskotin í veiðihorninu