Við gerum fluguhnýturum hátt undir höfði í nýrri netverslun.
Author Archives: Veiðihornið
Fyrsta vefsíða okkar leit dagsins ljós 1998 og fyrsta netverslunin 1999.
Þá fór verslun á netinu gjarnan fram með þeim hætti að viðskiptavinir mættu með útprentun af vöru á vefsíðunni í verslun okkar í Hafnarstræti 5 og sögðust ætla að fá það sem á blaðinu var. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá.