Ný, byltingarkennd myndavél er komin á markaðinn. Hér er á ferð lítil og nett, vatnsheld myndavél sem hönnuð er til þess að taka myndir undir yfirborði vatns.
Author Archives: Veiðihornið
Reveal eftirlitsmyndavélarnar frá TactaCam eru nú fáanlegar í Veiðihorninu. Reveal myndavélar hafa það meðal annars framyfir myndavélar keppinautanna að þær eru afar einfaldar í uppsetningu og notkun.
Fjölmargir YETI aðdáendur hafa beðið í rúmt ár eftir mjúku kælitöskunum sem hafa verið ófáanlegar í langan tíma. Nú eru YETI Hopper töskurnar loksins fáanlegar á ný.
Þessu nýja og glæsilega tímariti var svo vel tekið að það var orðið uppurið í byrjun hausts og fjölmargir hafa reynt að nálgast það síðan þá án árangurs.
Nú eru bæði blöðin, það er skotveiðihlutinn og stangveiðihlutinn komin í rafrænan búning.
Skemmtileg og spennandi nýjung! Veiðihornið hefur hafið sölu á flugum í áskrift en þessi skemmtilega áskriftarleið hefur verið vinsæl meðal fluguveiðimanna í Bandaríkjunum um árabil.
Við endurtökum leikinn frá því í fyrra og hjálpum óþreyjufullum fluguveiðimönnum að stytta biðina til jóla með spennandi jóladagatali.
Við endurtökum leikinn frá því í fyrra og hjálpum óþreyjufullum fluguveiðimönnum að stytta biðina til jóla með spennandi jóladagatali.
Við erum á fullu við að undirbúa vetrarverkin en fátt er betra en að nota veturinn til þess að hnýta ný leynivopn fyrir komandi veiðisumar.
Þriðja kynslóð þessara vinsælu haglabyssa er loksins tilbúin til afgreiðslu. Veiðihornið hóf innflutning og dreifingu á Stoeger haglabyssum fyrir ríflega 20 árum en Stoeger byssurnar eru framleiddar í verksmiðju Beretta í Tyrklandi.
Nú nýverið var haldin AFFTA fluguveiðisýningin í Salt Lake City í Bandaríkjunum þar sem margir helstu framleiðendur kynna nýjungar sínar.