Author Archives: Veiðihornið

3ja ára og kynnir sig sem veiðimann

Nú þegar besti veiðitím­inn í lax­in­um er runn­inn upp og út­lend­ing­ar á einkaþotum í bland við stönd­ug ís­lensk fyr­ir­tæki kepp­ast við að kom­ast í bestu árn­ar, ger­ast líka æv­in­týri á öðrum sviðum stang­veiðinn­ar. Fisk­ar eru mis­jafn­lega dýr­mæt­ir og þá er það ekki endi­lega sentí­metra fjöld­inn sem ræður ríkj­um. Við frétt­um af mögnuðu æv­in­týri hjá ein­um 3ja ára í Elliðavatni.