Veiðifréttir

Láttu lukkuna leika við þig.

 
Til jóla drögum við einu sinni á viku úr nöfnum á póstlista Veiðifrétta og fær sá heppni glaðning frá okkur. 
 
Við sendum svo út Veiðifréttir á föstudögum og birtum nafn hins heppna þar. Því fyrr sem þú skráir þig ertu oftar með í pottinum og eykur  líkurnar á vinningi. 
 
Vertu góður við veiðifélagana og segðu þeim frá Veiðifréttum og póstlista Veiðihornsins.
 
Veiðihornið