Barnes kúlur

Ný sending frá Barnes var að koma í hús.

Við eigum því á lager gott úrval af riffilskotum í mörgum hlaupvíddum svo og úrval af vönduðum Barnes kúlum til endurhleðslu.

Margar hlaupvíddir og þyngdir á lager og til afgreiðslu strax í dag.

Auðvitað sendum við um allt land og pantanir yfir 10.000 kr. frítt á næsta pósthús við þig.

Förum varlega á veiðislóð.
Veiðihornið

Barnes riffilskot