Author Archives: Veiðihornið

Á stórfiskaslóðum við Kosta Ríka

Sjö veiðimenn frá Íslandi héldu á vit æv­in­týra í leit að risa Tarpoon við strend­ur Kosta Ríka fyrr í þess­um mánuði. Þeir settu í og slóg­ust við fiska í yf­ir­stærð, þrátt fyr­ir erfið skil­yrði en þeir komu á svæðið í kjöl­far felli­byls­ins Irma.

Veiddi lax sem hann sleppti sem seiði

Jó­hann­es Stur­laugs­son, fiski­fræðing­ur og oft titlaður urriðahvísl­ari, átti skemmti­lega end­ur­fundi við stór­lax í Lag­ar­fljóti í byrj­un mánaðar­ins. Þá veiddi Jó­hann­es 101 sentí­metra lax í net sem hann hafði lagt, til að ná í klak­fisk fyr­ir fisk­rækt­ar­verk­efni sem hann er að vinna að þar eystra.

Sá stærsti sem veiðst hefur hér á landi

Stærsti sjó­birt­ing­ur sem veiðst hef­ur á flugu á Íslandi veidd­ist í Tungufljóti í Vest­ur-Skafta­fells­sýslu á laug­ar­dag. Sporðaköst hafa í það minnsta ekki upp­lýs­ing­ar um svo stór­an fisk með staðfestri mæl­ingu. Stór­fiska­æv­in­týrið í Tungufljóti virðist eng­an endi ætla að taka.