Hörku vetur eins og hefur verið á landinu síðasta mánuð leggst vel í veiðimenn. Bæði eykur það líkur á góðum vatnsbúskap á nýju veiðisumri og lagðar ár veita meira skjól fyrir seiði. Við höldum áfram með væntingar og vonir veiðimanna fyrir komandi sumar. Sumir jafnvel setja sig í völvu stellingar og er það áhugavert.
Færslur eftir flokki: Stangveiði
Veiðihornið Síðumúla verður opið þannig yfir hátíðirnar
Það er hægt að stunda stangveiði allt árið þó svo að íslenska veiðisumarið sé stutt. Margir leita í heitari lönd eða þar sem árstíðir eru á öðrum tíma en á norðurhveli. Svo er það sjóstöngin sem hægt er að stunda allt árið.
Tvisvar á ári er haldin vel sótt keppni í sjóbirtingsveiði í Danmörku. Keppnin fer fram við strendur Fjóns og að hluta til á strandlengju Jótlands. Veitt er frá ströndinni og hafa tveir Íslendingar sem Sporðaköst vita um stundað þessa keppni og tekið þátt níu sinnum.
Veiðihornið í samstarfi við Shadow Flies í Thailandi framleiðir jóladagatal fluguveiðimannsins fyrir þessi jól. Jóladagatalið er sérframleitt fyrir okkur með íslenska veiðimenn í huga.
Fyrir einstaka daginn, þann 11.11. höfum við raðað inn frábærum og freistandi tilboðum í netverslun Veiðihornsins.
Við vorum að taka upp sendingu frá Temple Fork Outfitters í Bandaríkjunum.
Við spurðum hér á síðunni hvort framundan væri haust hinna stóru sjóbirtinga? Ekki óraði okkur fyrir því ævintýri sem sjóbirtingur á Suðurlandi er að verða.
Við vorum að taka upp sendingu frá Temple Fork Outfitters í Bandaríkjunum.
Sjö veiðimenn frá Íslandi héldu á vit ævintýra í leit að risa Tarpoon við strendur Kosta Ríka fyrr í þessum mánuði. Þeir settu í og slógust við fiska í yfirstærð, þrátt fyrir erfið skilyrði en þeir komu á svæðið í kjölfar fellibylsins Irma.










