R8 stendur fyrir “Revolution 8” enda má segja með sanni að hér sé áttunda bylting flugustanga frá Sage komin.
Author Archives: Veiðihornið
Það er án alls efa hægt að fullyrða að heimsins besti Peacock sé sá sem fiskurinn tekur hverju sinni. Betri Peacock er ekki hægt að biðja um.
Ný, byltingarkennd flugustöng kemur á markaðinn í byrjun apríl. MIkil leynd hvílir yfir þessari nýju stöng en hún hefur verið í þróun síðastliðin þrjú ár.
Við höfum bætt við vöruflokknum „Reyfarakaup“ í netverslun okkar.
Mikið úrval af vönduðum hreinsi- og smurefnum fyrir riffla og haglabyssur.
Vinsæli O’Pros stangarhaldarinn nú enn betri.
Kæru viðskiptavinir,
Um leið og við þökkum ykkur viðskiptin og öll samskiptin á liðnu ári óskum við ykkur gleði og gæfu á nýju veiðiári.
Stoeger loftrifflarnir eru komnir í netverslun. Við eigum nú á lager tvær gerðir af þessum vönduðu loftrifflum.










