Frá því við hófum að kynna nýja vefinn okkar höfum við vikulega dregið nafn eins heppins sem hefur skráð sig á póstlista vefsins. Vinningshafarnir eru nú þegar orðnir allnokkrir.
Author Archives: Veiðihornið
Vikulega til jóla drögum við eitt nafn af póstlista Veiðihornsins og færum viðkomandi lítinn glaðning.
Veiðihornið Síðumúla verður opið þannig til jóla
Netgjafabréifn okkar hafa heldur betur slegið í gegn. Þau eru virk og tilbúin til notkunar um leið og þú gengur frá kaupunum og gilda sem greiðsla á allar vörur sem þú finnur í netverslun Veiðihornsins.
Jólasendingin frá Simms er komin. Við vorum að taka upp Simms vöðlur, jakka, skó og vesti en einnig eigum við nú frábært úrval af hlýjum húfum, hönskum og sokkum frá Simms, tilvalið til notkunar í vetur og vorveiðinni sem er rétt handan við hornið.
Síðasta sending ársins frá Leupold var að koma í hús. Gott úrval af frábæru handsjónaukunum frá Leupold nú aftur.
Vikulega til jóla drögum við eitt nafn af póstlista Veiðihornsins og færum viðkomandi lítinn glaðning.
Veiðikortið 2022 er komið í Veiðihornið.
Badlands rjúpnavesti í jólapakka skotveiðimannsins.