Óhætt er að segja að hér sé um byltingu í flugulínum að ræða því Rio Elite HeatLine auðveldar veiðimönnum lífið svo sannarlega í vor- og haustveiði.
Færslur eftir flokki: Stangveiði
„Match the Hatch.“ Það er flókið að snúa þessu svo vel sé yfir á íslensku en silungsveiðimenn þekkja hve nauðsynlegt það er að líkja sem best eftir fæðu fiska til þess að ná árangri á bakkanum.
Veiðikortið, sem nýtur mikilla vinsælda meðal stangveiðimanna kemur út núna í átjánda skipti. Verðið er óbreytt milli ára og er það þriðja árið í röð sem verðið er það sama. Í tveggja stafa verðbólgu er það ákaflega ánægjulegt að sjá að almennar verðhækkanir hafa ekki áhrif á þennan útivistarkost sem sífellt fleiri nýta sér.
7. febrúar 1998 – 7. febrúar 2023. Við höfum verið hér fyrir íslenska veiðimenn í 25 ár.
Hörku vetur eins og hefur verið á landinu síðasta mánuð leggst vel í veiðimenn. Bæði eykur það líkur á góðum vatnsbúskap á nýju veiðisumri og lagðar ár veita meira skjól fyrir seiði. Við höldum áfram með væntingar og vonir veiðimanna fyrir komandi sumar. Sumir jafnvel setja sig í völvu stellingar og er það áhugavert.
Veiðihornið Síðumúla verður opið þannig yfir hátíðirnar
Það er hægt að stunda stangveiði allt árið þó svo að íslenska veiðisumarið sé stutt. Margir leita í heitari lönd eða þar sem árstíðir eru á öðrum tíma en á norðurhveli. Svo er það sjóstöngin sem hægt er að stunda allt árið.
Tvisvar á ári er haldin vel sótt keppni í sjóbirtingsveiði í Danmörku. Keppnin fer fram við strendur Fjóns og að hluta til á strandlengju Jótlands. Veitt er frá ströndinni og hafa tveir Íslendingar sem Sporðaköst vita um stundað þessa keppni og tekið þátt níu sinnum.
Veiðihornið í samstarfi við Shadow Flies í Thailandi framleiðir jóladagatal fluguveiðimannsins fyrir þessi jól. Jóladagatalið er sérframleitt fyrir okkur með íslenska veiðimenn í huga.
Fyrir einstaka daginn, þann 11.11. höfum við raðað inn frábærum og freistandi tilboðum í netverslun Veiðihornsins.