Einstök eftirþjónusta!
Við höldum Simmsdaga í Veiðihorninu dagana 12. til 15. maí.
Færslur eftir flokki: Stangveiðifréttir
Fyrirtækið Simms í Bozeman, Montana hefur um árabil verið leiðandi í framleiðslu á vöðlum, skóm og veiðifatnaði.
Þetta virta bandaríska fyrirtæki hefur nú sett á markað skemmtilegt málband sem tengist með bluetooth við símann þinn. Hlaðið er niður Precision „appinu“ sem leiðréttir lengdarmælingar fiska sé ekki mælt rétt.
Linsurnar í nýju Smith SpaceX gleraugunum eru afsprengi þróunar vísindamanna SpaceX í Bandaríkjunum en sem kunnugt er er SpaceX í eigu frumkvöðulsins Elon Musk og vinnur nú að undirbúningi geimferðaáætlunarinnar StarLink.
Nú loks er komin skýring á því að einungis einhendur hafa verið kynntar í R8 fjölskyldunni því það hefur tekið langan tíma að þróa til fulls og reyna nýju „tvíhenduna“ sem er í raun þríhenda.
Hér er skemmtilegur orðaleikur á ferð því „seductive“ þýðir „tælandi“ en Shadow Flies framleiðir einmitt flugur fyrir okkur í Thailandi en það er önnur saga.
Óhætt er að segja að hér sé um byltingu í flugulínum að ræða því Rio Elite HeatLine auðveldar veiðimönnum lífið svo sannarlega í vor- og haustveiði.
„Match the Hatch.“ Það er flókið að snúa þessu svo vel sé yfir á íslensku en silungsveiðimenn þekkja hve nauðsynlegt það er að líkja sem best eftir fæðu fiska til þess að ná árangri á bakkanum.
Veiðikortið, sem nýtur mikilla vinsælda meðal stangveiðimanna kemur út núna í átjánda skipti. Verðið er óbreytt milli ára og er það þriðja árið í röð sem verðið er það sama. Í tveggja stafa verðbólgu er það ákaflega ánægjulegt að sjá að almennar verðhækkanir hafa ekki áhrif á þennan útivistarkost sem sífellt fleiri nýta sér.
7. febrúar 1998 – 7. febrúar 2023. Við höfum verið hér fyrir íslenska veiðimenn í 25 ár.