Við ákváðum að þessu sinni að halda vetrarútsölu á völdum vörum einungis í vefverslun.
Author Archives: Veiðihornið
Við vorum að fá gott úrval af flottum höttum í veiðina, réttirnar, línudansinn eða bara miðbæjarröltið.
Við vorum að fá gott úrval af flottum höttum í veiðina, réttirnar, línudansinn eða bara miðbæjarröltið.
Við vorum að taka upp Deerhunter Excape Winter skotveiðijakka og buxur.
Við sendum allar pantanir í netverslun samdægurs eða næsta virka dag og borgum undir flutninginn á pósthús næst þér.
Enginn flutningskostnaður. Komdu byssunum þínum í trausta og góða geymslu á hagstæðan hátt.
Nýr Gore-tex jakki frá Simms fyrir sumarið 2022. Flottur jakki sem hefur slegið í gegn í sumar.
Við vorum að taka upp fallegar, mjúkar og hlýjar undirbuxur frá Deerhunter í Danmörku.
Þessar fallegu buxur eru hreint frábærar undir vöðlurnar, ekki síst þegar fer aðeins að kólna.
Kíktu á flugubarinn í Veiðihorninu þar sem þú færð góðar veiðiflugur fyrir lax og silung.
Það er gott vatn víða og ein af þeim betri síðustu daga er Tvöfaldur Frances.
Við vorum að fá inn nýja jakkann frá Kinetic. Góður jakki á frábæru verði. Tilvalinn í síðsumar og haustrigningarnar.